Search
  • Snaefridur Ingadottir

Costa Blanca - Lifa og njóta

Ný ferðahandbók um eitt vinsælasta ferðamannasvæði Spánar.


Forsala er hafin á nýrri handbók eftir Snæfríði Ingadóttur, Costa Blanca Lifa og njóta.

Um er að ræða ferðahandbók í svipuðum anda og fyrri handbækur Snæfríðar um Tenerife og Gran Canaria, þar sem gefnar eru hugmyndir af gönguleiðum, fjölskyldufjöri, stöðum sem gaman er að skoða og mat sem vert er að smakka, svo fátt eitt sé nefnt.


Til að safna fyrir prentkostnaðinum býður Snæfríður bókina á 1000 króna afslætti til þeirra sem festa sér eintak fyrir 13. desember. Bókin fer í almenna sölu í janúar 2024.

HÉR má sjá upplýsingar um forsölutilboðið.

5 views0 comments