top of page

RAFBÓK - Bókin er ekki fáanleg á pappír!

Handbók með upplýsingum um 33 skemmtilegar gönguleiðir á Tenerife. Leiðirnar eru frá 2 km og upp í 17 km langar og í mismunandi erfiðleikastigum.  

 

Frábær ferðafélagi fyrir alla þá sem finnst gaman að ganga um fallega náttúru og upplifa fjölbreytileika Tenerife!  Snæfríður og fjölskylda hennar hafa  sjálf gengið allar leiðirnar sem í bókinni eru. 

 

Bókin skiptist í 6 kafla:

  • Almennar upplýsingar um gönguleiðir á Tenerife
  • Gönguleiðir stutt frá ferðamannasvæðinu
  • Austurhlutinn
  • Vesturhlutinn og Teide þjóðgarðurinn
  • Anaga skaginn
  • Norðurhlutinn

 

 

155 bls. bók með fjölda ljósmynda, korta og veflinka. 

Bókin er eingöngu fáanleg sem rafbók sem stendur og

óvíst hvort hún verði yfir höfuð fáanleg á pappír. 

Gönguævintýri á Tenerife

5.900krPrice
  • Bókin er pdf skjal sem hlaðið er niður í gegnum link sem kaupandi fær þegar gengið hefur verið frá kaupum. Linkurinn er aðeins virkur í 30 daga og því þarf að  passa upp á að hlaða bókinni niður  á góðan stað svo hægt sé að ganga að henni vísri.

    Athugið að bókin er hugsuð til aflestarar á raftækjum en er ekki hugsuð til prentunar eða til dreifingar til annarra. Takk fyrir að virða það.  

bottom of page