top of page

Fáðu sem mest út úr fjölskylduferðinni til Tenerife!  2 bækur um Tenerife í einum pakka!

 

Ævintýraeyjan Tenerife - 144 bls um allt það sem gaman er að vita um eyjuna; hvað er gaman að smakka, skoða og upplifa. Gönguleiðir, höfuðborgin, pýramídarnir, draugaþorpið o.fl. 

 

Tenerife Krakkabókin - 102 bls með uppástungum að stuði fyrir hressa krakka sem eru á leið með fjölskyldu sinni til Tenerife. Láttu krakkana lesa sér til um eyjuna og taka þátt í skipulagningu ferðarinnar. 

 

 

Tene tvenna - 2 bækur um Tenerife

4.500krPrice
  • Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir ferðast árlega til Kanaríeyja með fjölskyldu sinni og er Tenerife í sérstöku uppáhaldi hjá henni. 

     

    Tenerife ævintýraeyjan er samansafn af hennar bestu ráðum varðandi hvað gaman er að sjá og upplifa á eyjunni.  Tenerife krakkabókin er skrifuð af Snæfríði og Ragnheiði Ingu dóttur hennar sem þá var 11 ára gömul.  

     

    Bækurnar eru póstlagðar frá Akureyri og getur það tekið Póstinn 5-10 daga að skila þeim af sér eftir því hvar kaupandi er á landinu.