
Enn betri þrautir og zip-línur
Þrautagarðurinn Forestal Park á Tenerife hefur fengið alls herjar andlitslyftingu í covid og býður nú upp á enn skemmtilegri zip-línur og þrautabrautir. Áður voru aðeins tvær þrautabrautir í boði í garðinum, family trail og sports trail, en nú eru brautirnar orðnar sjö talsins. Þær eru á fjórum mismunandi erfiðleikastigum svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þrautirnar eru mjög fjölbreyttar og í mismunandi hæð. Garðurinn minnir að sumu leyti á Adrenalíngarðinn á Ísl