
FYRIRLESTRAR og NÁMSKEIÐ
Undanfarin ár hefur Snæfríður reglulega haldið vinsæla fyrirlestra um ýmis ferðatengd málefni eins og íbúðaskipti, Tenerife, Gran Canaria og um það hvað ber helst að hafa í huga þegar flutt er til Spánar.
Fyrirlestrarnir hafa m.a. verið haldnir hjá Endurmenntunar Háskóla Íslands, starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og hjá Símey á Akureyri.
Viltu fá Snæfríði til þess að halda fyrirlestur hjá þér? Hafðu þá samband á snaeja@gmail.com
Næstu námskeið og kynningar:
11.febrúar: Kynning á Costa Blanca bók milli kl. 13-17 á Fosshótel Þórunnartúni Rvk. Frítt inn og bókin seld á tilboðsverði. Á sama tíma er kynning á fasteignum hjá Novus Habitat Fasteignir
12. febrúar: Kynning á Costa Blanca bók milli kl. 13-17 á Hótel KEA Akureyri. Frítt inn og bókin seld á tilboðsverði. Á sama tíma er kynning á fasteignum hjá Novus Habitat Fasteignir
15. febrúar: Íbúðaskiptanámskeið á Egilsstöðum á vegum Austurbrú.
20. febrúar: Íbúðaskiptanámskeið fjarnámskeið á vegum Austurbrú
15. mars: Íbúðaskipti hjá Endurmenntun HÍ Reykjavík.
16. mars 2023: Að hleypa heimdraganum hjá Endurmenntun HÍ Reykjavík.