FYRIRLESTRAR og NÁMSKEIÐ

Undanfarin ár hefur Snæfríður reglulega haldið vinsæla  fyrirlestra um ýmis ferðatengd málefni eins og íbúðaskipti, Tenerife, Gran Canaria og um það hvað ber helst að hafa í huga þegar flutt er til Spánar.  Fyrirlestrarnir hafa m.a. verið haldnir hjá Endurmenntunar Háskóla Íslands, starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og hjá Símey á Akureyri.  

Viltu fá Snæfríði til þess að halda fyrirlestur hjá þér? Hafðu þá samband á ekki.hika@lifiderferdalag.is

Snæfríður bíður einnig upp á klukkutíma einkaspjall á zoom.