
FYRIRLESTRAR og NÁMSKEIÐ
Undanfarin ár hefur Snæfríður reglulega haldið vinsæl námskeið og fyrirlestra um ferðatengd málefni eins og íbúðaskipti, Gönguleiðir á Tenerife, ferðalög um Gran Canaria, og hvað þarf að hafa í huga varðandi búferlaflutninga til Spánar eða Kanarísku eyjanna.
​​​
Fyrirlestrarnir hafa m.a. verið haldnir hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og hjá Símey á Akureyri.
​
Viltu fá Snæfríði til þess að halda fyrirlestur í þínu fyrirtæki?
Hafðu þá samband á snaeja@gmail.com
​
​
​
​
​
​
​
​
​
​
​
​
HÚLLA - UPPISTAND​
Snæfríður er húllari í húð og hár og hún býður upp á skemmtilegar uppákomur þar sem húllahringurinn er í forgrunni. Kjörið til að kitla hláturtaugarnar og reyna á "sveigjanleika" starfsmanna í orðsins fyllstu merkingu! Sjá dæmi hér
​​
