top of page

Húsið okkar á Tenerife 

Í desember 2022 keyptum við lóð á Tenerife með óskráðu húsi sem til stendur að gera upp á næstu árum. Húsið er staðsett á norðurhluta Tenerife, stutt frá höfuðborginni Santa Cruz de Tenerife, rétt við rætur Anaga skagans. Húsið er 120 fm að stærð með góðu útisvæði. Húsið hafði staðið tómt í ein 12-15 ár og er í mjög lélegu ástandi svo um ærið verkefni er að ræða. 

20220915_133949.jpg
20220915_132351.jpg
20220921_154206.jpg

Fylgist með gangi mála

Akureyri.net hefur fylgdist með framkvæmdunum  veturinn 2023-24 og birti reglulega fréttir af gangi mála. 

Keyptu hús sem ekki er til á Tenerife  10.10.2023

Hústökufólk matröð allra húseiganda  22.11. 2023 

Jólapitsa á Tenerife 24.12.2023

Gamlir hlutir og ósvaraðar spurningar 16.01.2023

Baðstofustemming á Tenerife 26.03.2024

Á Instagram reikningi Snæfríðar @ohyesyoucan má einnig oft finna fréttir af húsinu í story.

bottom of page