top of page

FÆST Í PENNINN EYMUNDSSON Á PAPPÍR 

 

Handbók um Costa Blanca svæðið á Spáni í sama anda og fyrri ferðamannahandbækur Snæfríðar. Ljósmyndir í lit og alls konar ábendingar um áhugaverðar upplifandir og staði sem gaman er að skoða. Innblástur að spennandi ferðalagi um eitt vinsælasta ferðamannasvæði Spánar. 

 

7.kaflar, 128 bls. 

Matur - gönguleiðir - áhugaverðir staðir - fjölskyldufjör - markaðir o.fl.


Ferðamenn elska Costa Blanca svæðið enda skín sólin þar meira en 300 daga á ári. Hvort sem það eru líflegir barir, falleg náttúra, sælkeramatur, skemmtigarðar eða túrkisblár sjór sem fólk sækist eftir þá hefur Costa Blanca það.  Alicante, Benidorm, Calpe, Altea, Torrevieja, Orihuela Costa, allir þessir staðir eru ólíkir en hafa sinn sjarma og eru fullkomnir til þess að lifa og njóta.

Costa Blanca - Lifa og njóta

0krPrice
    bottom of page