top of page

10.-24. janúar - Engar bækur póstlagaðar á þessu tímabili. Við erum á Tene!

 

Árið 2024 kom þessi bók út sem rafbók.  Stefnan var alltaf að hafa bókina eingöngu sem rafbók þar sem í henni er að finna fjölda gagnlegra veflinka og það er kostnaðarsamt að prenta bækur fyrir lítið fyrirtæki.

 

Vegna fjölda áskorana var þó ákveðið að prenta takmarkað upplag af bókinni fyrir jólin 2025.  Bókin er með gormabindingu sem gerir hana enn læsilegri á göngu. 

 

Bókin skiptist í 6 kafla:

  • Almennar upplýsingar um gönguleiðir á Tenerife
  • Gönguleiðir stutt frá ferðamannasvæðinu
  • Austurhlutinn
  • Vesturhlutinn og Teide þjóðgarðurinn
  • Anaga skaginn
  • Norðurhlutinn

 

155 bls. bók með fjölda ljósmynda, korta og veflinka. 

 

Frábær ferðafélagi fyrir alla þá sem finnst gaman að ganga um fallega náttúru og upplifa fjölbreytileika Tenerife!  Snæfríður og fjölskylda hennar hafa  sjálf gengið allar leiðirnar sem í bókinni eru. 

 

 

BÓKIN ER PÓSTLÖGÐ FRÁ AKUREYRI - reiknið með 3-7 dögum í sendingartíma eftir því hvar þið eruð staðsett á landinu. 

 

ATH EF ÞIÐ ERUÐ Á  AKUREYRI MÁ SLEPPA VIÐ PÓSTBURÐARGJALDIÐ OG SÆKJA TIL MÍN - Ekki panta bókina þá hér, heldur verið beint i bandi við mig ef það er staðan

s. 6976963 snaeja@gmail.com  

 

 

Gönguævintýri á Tenerife - PRENTUÐ

6.900krPrice
Quantity
    bottom of page