ÞESSI BÓK ER VÆNTANLEG
Hefur þig dreymt um að búa á Spáni? Í þessari bók færðu upplýsingar sem hjálpa þér við að vega og meta drauminn betur og hvort þú eigir að taka fyrstu skrefin í átt að nýju lífi á Spáni. Í bókinni er farið yfir helstu þætti í undirbúningsferlinu og grunnupplýsingar gefnar varðandi hvað hafa ber í huga.
Kostir og gallar við búsetu á Spáni
Nie, Resicendia og Padrón
Skattamál og sjúkratryggingar
Örorkulífeyrir og ellilaunAtvinna, skólamál og barnagæsla
Húsnæði, búslóð og bíll
Daglegt líf
Snæfríður Ingadóttir hefur starfað sem blaðamaður í meira en 25 ár. Hún hefur skrifað ferðahandbækur um Tenerife og Gran Canaria, sem og handbækur um Ísland fyrir erlenda ferðamenn. Snæfríður hefur sérstakan áhuga á Spáni, hefur ferðast mikið til Kanaríeyja og bjó um tíma á spænsku eyjunni Tenerife.
0krPrice